Bóndavarða stendur uppá hæð í útjarði Djúpavogs með æðislegft útýsni bæði yfir Djúpavog og inn firðina og með Búlandsstind beint fyrir framan sig. Góð gönguleið er uppeftir ennig er hægt að keyra. Góð útsýnisskífa er þar uppi til að sjá kennileiti.