Dalir voru aðsetur læknis frá því að Búlandsnes er lagt niður sem læknissetur og þar til Hlymsdalir voru byggðir, upp úr 1960. Eftir því sem fróðir menn segja, voru Dalir og Sólhóll samtímis í byggingu.